Laugardagur, 9. desember 2006
Þykjustuleikur Framsóknar byrjaður
Framsóknarflokkurinn er byrjaður á sínum gamalkunna hallærisleik rétt fyrir kosningar að þykjast vera í stjórnarandstöðu í mörgum málum.
Annað hvort þykjast þeir ekki ráða neinu sbr. upphlaup Guðjóns Ólafs Jónssonar vegna samkomlagsins um þinglokin eða þá að þeir búa til andstöðu við mál sem þeir hafa sjálfir undirbúið í ríkisstjórn. Þykjast allt í einu ekki vera sú hækja/skækja sem allir eru farnir að þekkja úr 12 ára ríkisstjórnarsamstarfi þeirra við Sjálfstæðisflokkinn.
Framsóknarflokkurinn er búinn að vera í ríkisstjórn nær sleitulaust í 35 ár. Það er óhugsandi að þessi skuggaleikur þeirra virki í enn eitt skiptið. Sama hverju þeir kosta til í auglýsingar eða hversu oft sem þeir framleiða svona upphlaup í þinginu - þeir geta ekki þvegið það af sér. Hvað sem þeir lofa í kosningabaráttunni þá munu kjósendur spyrja hvers vegna þeir hafi ekki gert þetta fyrr?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.12.2006 kl. 00:01 | Facebook
Fólk
Hugmyndabankar Sósíaldemókrata
-
The New Policy Institute
-
The Fabian Society
-
Global Progressive Forum
-
Progressive Policy Institue
-
Policy Network
Sósíaldemókratar um heim allan
-
Norski Verkamannaflokkurinn
-
Sænski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Danski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Finnski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Breski Verkamannaflokkurinn
-
Þýski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Grænlenski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Færeyski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Franski Sósíalistaflokkurinn
-
Hollenski Verkamannaflokkurinn
-
Belgíski Sósíalistaflokkurinn (hollenskumælandi)
-
Belgíski Jafnaðarmannaflokkurinn (frönskumælandi)
-
Austuríski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Írski verkamannaflokkurinn
-
Ítalski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Verkamannaflokkurinn í Lúxemburg
-
Maltneski Verkamannaflokkurinn
-
Norður-írski Verkamannaflokkurinn
-
Norður-írski Framfaraflokkurinn
-
Spænski Sósíalistaflokkurinn
-
Pórtúgalski Sósíalistaflokkurinn
-
Skoski Þjóðarflokkurinn
-
Jafnaðarmannaflokkurinn í Wales
-
Svissneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Gríski Sósíalistaflokkurinn
-
Króatíski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Tékkneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Ungverski Sósíalistaflokkurinn
-
Eistneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Lettneski Verkamannaflokkurinn
-
Lettneska Samfylkingin
-
Pólski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Pólski Vinstriflokkurinn
-
Pólska Vinstrifylkingin
-
Rúmenski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Serbneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Slóvakíski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Afríska Þjóðarráðið
-
Japanski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Japanski Lýðræðisflokkurinn
-
Ísraelski Verkamannaflokkurinn
-
Madaraka flokkurinn í Kenýa
-
Indónesíski Lýðræðisflokkurinn
-
Indverska Þjóðarráðið
-
Indverski Sósíalistaflokkurinn
-
Sósíalistaflokkur Chile
-
Lýðræðisflokkur Chile
-
Þjóðfrelsisflokkur Costa Rica
-
Samstöðuflokkkurinn í Quebec
-
Þjóðarflokkurinn í Quebec
-
Jafnaðarmannaflokkurinn í Hong Kong
-
Framlínuflokkurinn í Hong Kong
-
Borgaraflokkurinn í Hong Kong
-
Demókratíski byltingarflokkurinn í Mexíkó
-
Jafnaðar- og valfrelsisflokkur bænda í Mexíkó
-
Mongólski Þjóðbyltingarflokkurinn
-
Ný-sjálenski Verkamannaflokkurinn
-
Pakistanski Þjóðarflokkurinn
-
Verkamannflokkurinn í Singapore
-
Suður-Kóreski Verkamannaflokkurinn
-
Tyrkneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Tyrkneski Þjóðarflokkurinn
-
Afganski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Kanadíski Lýðræðisflokkurinn
-
Ástralski Verkamannaflokkurinn
-
Brasilíski Verkamannaflokkurinn
-
Brasilíski sósíalistaflokkurinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Taktu afstöðu
Tenglar
Íslenskir sósíaldemókratar á netinu í stafrófsröð
- Agnar Freyr Helgason
- Alma Joensen
- Andrés Jónsson
- Anna Kristín Gunnarsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Arndís Anna Gunnarsdóttir
- Atli Bollason
- Atli Rafnsson
- Ágúst Einarsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Páll Árnason
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Bjarni Gaukur Þórmundsson
- Björgvin G. Sigurðsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björk Vilhelmsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bryndís Nielsen
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagur B. Eggertsson
- Dofri Hermannsson
- Einar Örn Einarsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Gauti Eggertsson
- Glúmur Baldvinsson
- Grétar Gunnarsson
- Guðbjartur Hannesson
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðmundur Rúnar Árnason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Guðrún Erlingsdóttir
- Guðrún Ögmundsdóttir
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar H. Gunnarsson
- Gunnar Svavarsson
- Gylfi Þorkelsson
- Helga Rakel Guðrúnardóttir
- Helga Tryggvadóttir
- Helga Vala Helgadóttir
- Helgi Hjörvar
- Hildur Edda Einarsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hörður Guðbrandsson
- Ingimundur Sveinn Pétursson
- Ingólfur Margeirsson
- Jakob Frímann Magnússon
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ársælsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Jón Gunnarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Karl V. Matthíasson
- Katrín Júlíusdóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Sveinbjörnsson
- Kristrún Heimisdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Lúðvík Bergvinsson
- Lúðvík Geirsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Norðdahl
- Mörður Árnason
- Oddný Sturludóttir
- Páll Einarsson
- Ragnheiður Hergeirsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Róbert Marshall
- Sandra Franks
- Sigrún Elsa Smáradóttir
- Sigurjón Sveinsson
- Sonja B. Jónsdóttir
- Stefán Benediktsson
- Stefán Jóhann Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Svanfríður Jónasdóttir
- Sveinn Kristinsson
- Tinna Mjöll Karlsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður B. Eggertsdóttir
- Valgerður Bjarnadóttir
- Þorleifur Örn Arnarsson
- Þórhildur Þorleifsdóttir
- Þórir Hrafn Gunnarsson
- Þórunn Sveinbjarnardóttir
- Þórður Sveinsson
- Örlygur Hnefill Jónsson
- Össur Skarphéðinsson
Athugasemdir
Eins og þú segir kæri greinarhöfundur (á þessu nafnlausa kratabloggi) Framsókn er búinn að vera meira og minna í stjórn í 35 ár. En hver er athugasemdin með því? Ert þú bloggari góður búinn að leggjast í rannsóknarvinnu á öllum alþingiskosningum siðustu 35 ár til að komast að þeirri niðururstöðu að Framsókn sé byrjuð á þeim "gamalkunna hallærisleik að þykjast vera í stjórnarandstöðu". Þú bloggari góður ert greinilega mjög gáfaður maður. Ertu þarna að sýna þá sanngirni sem þú þykist standa fyrir, eða er það bara hugtak sem þú bloggari góður notar spariklæddur? Hvernig væri að gera þennan vettvang kratabloggs sanngjarnari og meira í átt við sögulegar staðreyndir, þið fáið ekki mitt atkvæði með því að rakka niður Framsóknarflokkinn og sögu hans undanfarin 90 ár, því þar hafið þið sýnt að þið eruð á hálum og þunnum ís, bæði varðarndi þekkingu og virðingu á sögunni. Samfylkingin er ungur flokkur sem getur því miður ekki strax eignað sér allar framfarir á Íslandi. Takið ykkur saman í andlitinu og hefjið jákvæða kosningabaráttu á málefnum, og hættið að kalla aðra flokka skækjur, hækja er allt annað :) Ég held að fyrsta verkefni ykkar sé að koma saman stefnu varðandi nýtingu náttúruauðlinda í ykkar flokki svo maður viti hvað maður er að kjósa :)
Össur (IP-tala skráð) 10.12.2006 kl. 11:48
Þessi þykjustuleikur er nú ekki síður leikinn af Sjálfstæðisflokknum.
hee (IP-tala skráð) 10.12.2006 kl. 19:50
Kratabloggið er ekki nafnlaust. Nafngreind ritsjórn stendur að þeim skrifum sem hér birtast.
Annars er það nú heldur ótrúverðugt að tala um nafnleysi en skrifa athugasemdina undir nafninu "Össur" og kvitta með netfanginu rikisstjornin@visir.is. Er þetta kannski Guðjón Ólafur sjálfur sem þetta ritar? :)
Nýkratar, 10.12.2006 kl. 19:55
Þetta er ótrúleg ósvífni !!! Nei ég heiti ekki Guðjón Ólafur. Ég er hins vegar ekki skráður sem notandi á Kratabloggið en eins og stendur hér fyrir ofan:
"Óskráðir notendur geta einnig skrifað athugasemd, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að athugasemdin birtist."
Nafn mitt er rétt uppgefið, ég veit ekki hvað er svona ótrúlegt við það !!! Hins vegar stendur ekkert um að netfang fólk verði uppgefið á síðunni... ég gæti þess vegna verið með saddam@hussein.is en þvílík ósvífni er að gefa upp netfang fólks án þess að tilefni sé til þess né réttur !!!
Það sem kom fram í kommenti mínu var aðallega þrennt:
1. jákvæð kosningabarátta (td. að kalla aðra ekki skækjur).
2. stefnumótun flokksins varðandi nýtingu náttúruauðlinda.
3. Athugasemdir varðandi íslenska stjórnmálasögu.
En þetta er greinilega ykkur (sem ekki komið undir nafni) ofviða, að fjalla um málefnin, en detta í ásakanir og dylgjur, allt til að tala um eitthvað allt annað en stefnuna, eða stefnuleysið !!!
Það er tíðkanlegt á slíkum síðum sem þessari að það komi fram nafn þess er skrifar við hverja færslu, þó að það sé starfandi ritstjórn og allt sé á hennar ábyrgð. Þetta er spurning um gæði og heiðarleika síðunnar og er meira vinsamleg athugasemd sem vonandi verður tekin til athugunar. Hins vegar vil ég benda lesendum enn og aftur á þá gríðarlegu ósvífni sem felst í því að birta netfang manns án leyfis, saka mann um að vera Guðjón Ólafur Jónsson, út af því að gert er ráð fyrir að þetta sé JÁ-manna blogg og allir sem dirfast að kommenta og eru ekki sammála ritstjórn ( eða þeim sem skrifar nafnlaust) þeir hljóti að fara villur vega, og ekki svara verðir. Ekkert í svarinu fjallaði um nokkuð sem máli skipti nema dylgjur og rangfærslur.
Hvernig væri að vera soldið jákvæðir, kurteisir og heiðarlegir. Þá næst kannski betri árangur !!! Vinsamlegast fjarlægið netfang mitt af síðunni, eða birtið netföng allra sem kommenta... það sama á að ganga yfir alla í þessu sem öðru er það ekki? Og takið endilega til greina athugasemd varðandi kenni á færslum. Enginn ætti að skammast sín fyrir skrif og skoðanir.
Össur M. (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 00:04
Ja hérna, hvað hefur breyst á þessum 35 árum sem Frammarar hafa setið í stjórn?? Það væri nú gaman að fara yfir það svona lauslega og sjá hvað hlutirnir hafa breyst til hins betra á flestum sviðum....
Eiður Ragnarsson, 15.12.2006 kl. 01:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.