Leita í fréttum mbl.is

Bankarnir eru áskrifendur að peningum

Guðmundur Steingrímsson frambjóðandi Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi spyr á bloggsíðu sinni:

Hvernig geta bankar sem bjóða upp á 11 til 12 prósent raunvexti á húsnæðislánum og yfir 20 prósent vexti á yfirdráttarlánum, í stórskuldugu þjóðfélagi, annað en stórgrætt á tá og fingri?

Bankarnir eru áskrifendur að peningum. Efnahagsstefnan sem bitnar harðast á almenningi, með verðtryggingu, óðaverðbólgu, háum stýrivöxtum og þenslu, er að stórum hluta lykillinn að gróða þeirra.

Gummi SteingrimsMeira af Guðmundi. Hér má sjá upptöku frá því úr Íslandi í bítið í morgun þar sem Guðmundur lék Erlu Ósk Ásgeirsdóttur, formann Heimdalls og frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík afar illa svo vægt sé til orða tekið. Fólk er hvatt til að horfa á þáttinn. Spóla þarf fram á ca. 1:48 mín. til að sjá þau Guðmund og Erlu Ósk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýkratar

Nýkratar
Nýkratar er félagskapur fólks sem aðhyllist sósíaldemókratisma (jafnaðarstefnu) í stjórnmálum.

Fólk

Hugmyndabankar Sósíaldemókrata

Sósíaldemókratar um heim allan

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband