Leita í fréttum mbl.is

Líttu þér nær

Ég veit að ég er ekki einn um að finnast það fyndið að sjá frjálshyggjukonu í Sjálfstæðisflokknum kvarta yfir því í Kastljósi að fólk í Samfylkingunni sé ekki allt á sömu skoðun í öllum málum.

Sérstaklega þegar að sami einstaklingur kvartar stuttu seinna í sama viðtali yfir lögum sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins setti nýlega.

(EÖE)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Gunnarsson

Já það er rétt að þú ert ekki ein um það. Það er reyndar ákaflega algengt hjá stjórnarliðum að að taka þannig til orða.

Guðmundur Gunnarsson, 30.1.2007 kl. 11:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýkratar

Nýkratar
Nýkratar er félagskapur fólks sem aðhyllist sósíaldemókratisma (jafnaðarstefnu) í stjórnmálum.

Fólk

Hugmyndabankar Sósíaldemókrata

Sósíaldemókratar um heim allan

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband