Sunnudagur, 28. janúar 2007
Sjálfstæðisflokkur og Samfylking
En vandamálið er bara að í kaffibandalaginu eru þrír flokkar. Vinstri Grænir, Samfylkingin og svo Frjálslyndi flokkurinn. Það er hins vegar augljóst eftir landsþing Frjálslyndra í gær að sá flokkur á litla sem enga samleið með stjórn sem að frjálslyndir jafnaðarmenn myndu vilja mynda.
Í kosningum um varaformann var hófsömustu rödd flokksins hafnað og Magnús Þór endurkjörinn varaformaður. Svo er það augljóst eftir ræðu formanns flokksins að þeir eru að staðsetja sig sem flokk sem ætlar að nýta sér tortryggni gagnvart útlendingum til fylgisaukningar. Með slíkum flokkum á Samfylkingin enga samleið.
---
Björn Ingi er á sinni síðu með ágætis samantekt á helstu áherslum Frjálslyndra í innflytjendamálum samkvæmt ræðu formannsins.
Flokkurinn vill stoppa flæði útlendinga til landsins gegn því sem stendur í EES samningunum. Þeir þykjast geta gripið til neyðarúrræðis í samningnum þar sem hægt er að grípa til
"viðeigandi öryggisráðstafana ef upp koma alvarlegir, efnahagslegir, þjóðfélagslegir eða umhverfislegir erfiðleikar í sérstökum atvinnugreinum eða á sérstökum svæðum. Í fyrst lagi verða erfiðleikarnir annað hvort að vera orðnir að veruleika eða yfirvofandi, í öðru lagi eiga ráðstafanirnar að takmarkast við það sem er bráðnauðsynlegt til að ráða bót á ástandinu og loks eiga ráðstafanir sem gerðar eru vegna erfiðleika sem skapast vegna eins samningsaðila að gilda gagnvart öllum samningsaðilum."
Tilvitnun fengin af vef Björns Inga.
Hvernig í ósköpunum ætla Frjálslyndir að réttlæta það að hér á landi ríki eitthvað sérstaklega alvarlegt ástand í málefnum útlendinga? Þvert á móti þá væru hér gríðarleg vandamál ef að hér væru engir útlendingar. Frjálslyndir og þeirra stuðningsmenn sem kvarta yfir enskumælandi strætóbílstjórum verða hreinlega að gera sér grein fyrir að valið snýst ekki um enskumælandi eða íslenskumælandi strætóbílstjóra, heldur einfaldlega enskumæland eða enga bílstjóra. Slíkt er ástandið á vinnumarkaðinum.
Það er augljóst að eftirlitsstofnanir EES munu aldrei samþykkja að ástandið á Íslandi verðskuldi það að taka upp þessa klausu. Þess vegna þurfa Frjálslyndir væntanlega að segja upp EES samningnum til að ná takmörkum sínum. Eru þeir þá tilbúnir til þess að taka til baka réttindi Íslendinga, sem geta í dag unnið í flestöllum Evrópulöndum án vandræða.
---
Það er alveg ljóst að möguleikar Samfylkingarinnar til setu í ríkisstjórn eru takmarkaðir ef að úrslit kosninga verða eitthvað í átt við skoðanakannanir að undanförnu. Við munum ekki mynda vinstri stjórn einungis með Vinstri Grænum. Því er það augljóst að besti og raunhæfasti möguleiki Samfylkingarinnar til setu í ríkisstjórn verður með Sjálfsæðisflokknum.
Helsta vandamálið við þá stjórn er ESB hræðsla Sjálfstæðisflokksins, en hún hefur þó eitthvað minnkað núna þegar að fólk úr viðskiptalífinu talar meira um ESB aðild. ESB yrði hvort eð er vandamál í samstarfi við Vinstri Græna, sem af einhverjum ástæðum eru á móti ESB. Þá verður að telja líklegra að Sjálfstæðismenn sjái að sér í ESB málum frekar en Vinstri Grænir.
(EÖE)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:53 | Facebook
Fólk
Hugmyndabankar Sósíaldemókrata
-
The New Policy Institute
-
The Fabian Society
-
Global Progressive Forum
-
Progressive Policy Institue
-
Policy Network
Sósíaldemókratar um heim allan
-
Norski Verkamannaflokkurinn
-
Sænski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Danski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Finnski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Breski Verkamannaflokkurinn
-
Þýski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Grænlenski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Færeyski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Franski Sósíalistaflokkurinn
-
Hollenski Verkamannaflokkurinn
-
Belgíski Sósíalistaflokkurinn (hollenskumælandi)
-
Belgíski Jafnaðarmannaflokkurinn (frönskumælandi)
-
Austuríski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Írski verkamannaflokkurinn
-
Ítalski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Verkamannaflokkurinn í Lúxemburg
-
Maltneski Verkamannaflokkurinn
-
Norður-írski Verkamannaflokkurinn
-
Norður-írski Framfaraflokkurinn
-
Spænski Sósíalistaflokkurinn
-
Pórtúgalski Sósíalistaflokkurinn
-
Skoski Þjóðarflokkurinn
-
Jafnaðarmannaflokkurinn í Wales
-
Svissneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Gríski Sósíalistaflokkurinn
-
Króatíski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Tékkneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Ungverski Sósíalistaflokkurinn
-
Eistneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Lettneski Verkamannaflokkurinn
-
Lettneska Samfylkingin
-
Pólski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Pólski Vinstriflokkurinn
-
Pólska Vinstrifylkingin
-
Rúmenski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Serbneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Slóvakíski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Afríska Þjóðarráðið
-
Japanski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Japanski Lýðræðisflokkurinn
-
Ísraelski Verkamannaflokkurinn
-
Madaraka flokkurinn í Kenýa
-
Indónesíski Lýðræðisflokkurinn
-
Indverska Þjóðarráðið
-
Indverski Sósíalistaflokkurinn
-
Sósíalistaflokkur Chile
-
Lýðræðisflokkur Chile
-
Þjóðfrelsisflokkur Costa Rica
-
Samstöðuflokkkurinn í Quebec
-
Þjóðarflokkurinn í Quebec
-
Jafnaðarmannaflokkurinn í Hong Kong
-
Framlínuflokkurinn í Hong Kong
-
Borgaraflokkurinn í Hong Kong
-
Demókratíski byltingarflokkurinn í Mexíkó
-
Jafnaðar- og valfrelsisflokkur bænda í Mexíkó
-
Mongólski Þjóðbyltingarflokkurinn
-
Ný-sjálenski Verkamannaflokkurinn
-
Pakistanski Þjóðarflokkurinn
-
Verkamannflokkurinn í Singapore
-
Suður-Kóreski Verkamannaflokkurinn
-
Tyrkneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Tyrkneski Þjóðarflokkurinn
-
Afganski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Kanadíski Lýðræðisflokkurinn
-
Ástralski Verkamannaflokkurinn
-
Brasilíski Verkamannaflokkurinn
-
Brasilíski sósíalistaflokkurinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Taktu afstöðu
Tenglar
Íslenskir sósíaldemókratar á netinu í stafrófsröð
- Agnar Freyr Helgason
- Alma Joensen
- Andrés Jónsson
- Anna Kristín Gunnarsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Arndís Anna Gunnarsdóttir
- Atli Bollason
- Atli Rafnsson
- Ágúst Einarsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Páll Árnason
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Bjarni Gaukur Þórmundsson
- Björgvin G. Sigurðsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björk Vilhelmsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bryndís Nielsen
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagur B. Eggertsson
- Dofri Hermannsson
- Einar Örn Einarsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Gauti Eggertsson
- Glúmur Baldvinsson
- Grétar Gunnarsson
- Guðbjartur Hannesson
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðmundur Rúnar Árnason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Guðrún Erlingsdóttir
- Guðrún Ögmundsdóttir
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar H. Gunnarsson
- Gunnar Svavarsson
- Gylfi Þorkelsson
- Helga Rakel Guðrúnardóttir
- Helga Tryggvadóttir
- Helga Vala Helgadóttir
- Helgi Hjörvar
- Hildur Edda Einarsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hörður Guðbrandsson
- Ingimundur Sveinn Pétursson
- Ingólfur Margeirsson
- Jakob Frímann Magnússon
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ársælsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Jón Gunnarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Karl V. Matthíasson
- Katrín Júlíusdóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Sveinbjörnsson
- Kristrún Heimisdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Lúðvík Bergvinsson
- Lúðvík Geirsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Norðdahl
- Mörður Árnason
- Oddný Sturludóttir
- Páll Einarsson
- Ragnheiður Hergeirsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Róbert Marshall
- Sandra Franks
- Sigrún Elsa Smáradóttir
- Sigurjón Sveinsson
- Sonja B. Jónsdóttir
- Stefán Benediktsson
- Stefán Jóhann Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Svanfríður Jónasdóttir
- Sveinn Kristinsson
- Tinna Mjöll Karlsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður B. Eggertsdóttir
- Valgerður Bjarnadóttir
- Þorleifur Örn Arnarsson
- Þórhildur Þorleifsdóttir
- Þórir Hrafn Gunnarsson
- Þórunn Sveinbjarnardóttir
- Þórður Sveinsson
- Örlygur Hnefill Jónsson
- Össur Skarphéðinsson
Athugasemdir
Þetta er svoldið áhugaverð pæling: Geta lýðræðislegir flokkar sameinast um eitthvað eitt án þess að fórna kröfum lýðræðisþenkjandi fólks?
Er hægt að bera lýðræðislega þenkjandi fólk saman við fólk sem sameinast um flokkinn fyrst? Hér held ég að liggi eitt aðalvandamál þessara vinstri flokka.
(Tilheyri hvorugu)
Ólafur Þórðarson, 28.1.2007 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.