Leita í fréttum mbl.is

Skýring á slæmu gengi framsóknar í skoðanakönnunum?

Ingvi Hrafn, sem er við það að stofna nýjan fjölmiðil kemur með athyglisverða skýringu á lélegu fylgi framsóknar í skoðanakönnunum.  

Mér og gamla íhaldsþingmanninum bar líka saman um að Framsókn ætti 9 til 10 þingmenn,stuðningsmennirnir fyndust bara svo illa í skoðanakönnunum, væru að mjólka eða í gegningum, er Gallup hringdi.

Athyglisverð kenning! 

Við kratar erum auðvitað of uppteknir á kaffihúsum bæjarins til að svara kallinu frá Gallup.

- (EÖE)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýkratar

Nýkratar
Nýkratar er félagskapur fólks sem aðhyllist sósíaldemókratisma (jafnaðarstefnu) í stjórnmálum.

Fólk

Hugmyndabankar Sósíaldemókrata

Sósíaldemókratar um heim allan

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband