Leita í fréttum mbl.is

Bragðlaus athafnastjórnmál Vilhjálms og Björns Inga

Steinunn Valdís Steinunn Valdís Óskarsdóttir segir á heimasíðu sinni að miðað við yfirlýsingar Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar og Björns Inga Hrafnssonar um athafnastjórnmál hafi fjárhagsáætlunin, sem kynnt var í Borgarstjórn í gær, verið óttalega bragðlaus. Steinunn Valdís segir stefnu meirihluta Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks vera skýra.

Reykjavík á ekki lengur að vera með lægstu gjaldskrár fyrir samfélagsþjónustu. Gamla fólkið og barnafjölskyldurnar skulu borga.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Örn Nielsen

Reykjavík á ekki lengur að vera með lægstu gjaldskrá fyrir samfélagsþjónustu einfaldlega vegna þess að fólkið vill fá þjónustu. Það að leikskólar loki á sumrin er t.d. ekki þjónusta.

Ólafur Örn Nielsen, 6.12.2006 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýkratar

Nýkratar
Nýkratar er félagskapur fólks sem aðhyllist sósíaldemókratisma (jafnaðarstefnu) í stjórnmálum.

Fólk

Hugmyndabankar Sósíaldemókrata

Sósíaldemókratar um heim allan

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband