Leita í fréttum mbl.is

Andrés metur ástandið í Írak

andrés magg í írak 3
Andrés Magnússon
, sjálfstæðismaður og blaðamaður gagnrýnir leiðarahöfund Morgunblaðsins í dag á bloggsíðu sinni fyrir að segja að í Írak geysi nú borgarastyrjöld (civil war).

Það mætti kannski benda Andrési á að Vestanhafs fjölgar þeim daglega fjölmiðlunum sem byrjaðir eru að nota hugtakið borgarastyrjöld um ástandið í Írak. Þetta eru meðal annars:

-NBC News
-MSNBC
-Los Angeles Times
-Newsweek
-New York Times

Mættum við biðja um bloggfærslu þar sem að Andrés hefur vit fyrir fréttaritstjórum þessara miðla?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Skiptir það einhverju máli hvað maður kallar þetta?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.11.2006 kl. 13:02

2 Smámynd: Andrés Magnússon

>Það mætti kannski benda Andrési á að Vestanhafs fjölgar þeim

>daglega fjölmiðlunum sem byrjaðir eru að nota hugtakið

>borgarastyrjöld um ástandið í Írak.

Þakka fyrir þá snjöllu ábendingu, en má ég þá á móti benda á að því verr gefast heimskra manna ráð, sem þeir koma fleiri saman.

Andrés Magnússon, 30.11.2006 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýkratar

Nýkratar
Nýkratar er félagskapur fólks sem aðhyllist sósíaldemókratisma (jafnaðarstefnu) í stjórnmálum.

Fólk

Hugmyndabankar Sósíaldemókrata

Sósíaldemókratar um heim allan

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband