Leita í fréttum mbl.is

Sjallar í Reykjavík v.s. Sturla

Helgi Hjörvar ritaði fína grein í vikunni í Blaðið þar sem hann fjallaði um samgöngumál og rýrann hlut Reykvíkinga í samgönguáætlun sem nýverið var kynnt og lögð fyrir Alþingi.

...Sturlu Böðvarsson, sverð Sjálfstæðisflokksins sóma og skjöld í samgöngumálum, kynna framtíðaráætlanir sínar. Ekki hélt ég að fyrir okkur Reykvíkinga gæti vont versnað í þeim efnum, enda erum við vondu vön af samgönguráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Þeir láta okkur greiða langstærsta hluta bensíngjaldanna en verja aðeins einum þriðja þeirra til samgöngubóta hjá okkur. Í nýrri samgönguáætlun versnar þetta enn og er engu líkara en að í þingflokki Sjálfstæðismanna sé enginn Reykvíkingur svo algjörlega eru verkefnin hér hundsuð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýkratar

Nýkratar
Nýkratar er félagskapur fólks sem aðhyllist sósíaldemókratisma (jafnaðarstefnu) í stjórnmálum.

Fólk

Hugmyndabankar Sósíaldemókrata

Sósíaldemókratar um heim allan

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband