Miðvikudagur, 6. desember 2006
Athafnastjórnmál Björns Inga og Vilhjálms í hnotskurn
Dagur B. Eggertsson segir einu pólitísku tíðindin sem felast í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar vera gjaldskrárhækkanir á öllum sviðum langt umfram verðlagshækkanir. Dagur birtir á heimasíðu sinni Topp tíu listi yfir gjaldskrárhækkanir í fjárhagsáætlun borgarinnar sem er í anda athafnastjórnmála Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar og Björns Inga Hrafnssonar.
Hækkanir á eldri borgara:
1. Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu aldraðra hækkar um 8,8%.
2. Gjaldskrá fyrir frístundastarf eldri borgara hækkar um 9,7%.
3. Gjaldskrá fyrir hádegis- og kvöldmat hækkar um 9,2-9,6%.
4. Kaffi, te, mjólk og drykkjarvörur hækka um 10%.
Hækkanir á barnafjölskyldur:
5. Sundferðir fullorðinna hækka um 25% fyrir hvert skipti, 10 miða kort um 10% en árskort um 8,8%.
6. Gjaldskrá fyrir leikskóla hækkar um 8,8%.
7. Gjaldskrá fyrir frístundaheimili hækkar um 8,8% og hefur þá hækkað um 14,9% á árinu.
8. Gjaldskrá grunnnáms skólahljómsveita hækkar um 20%. Hækkanir á sorphirðu og í stöðumæla í miðbænum.
9. Gjaldskrá fyrir sorphirðu á að hækka um 22,8%.
10. Gjaldskrá í stöðumæla fyrir þriðju og fjórðu stund hækkar um 50-100%.
Hækkanir á eldri borgara:
1. Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu aldraðra hækkar um 8,8%.
2. Gjaldskrá fyrir frístundastarf eldri borgara hækkar um 9,7%.
3. Gjaldskrá fyrir hádegis- og kvöldmat hækkar um 9,2-9,6%.
4. Kaffi, te, mjólk og drykkjarvörur hækka um 10%.
Hækkanir á barnafjölskyldur:
5. Sundferðir fullorðinna hækka um 25% fyrir hvert skipti, 10 miða kort um 10% en árskort um 8,8%.
6. Gjaldskrá fyrir leikskóla hækkar um 8,8%.
7. Gjaldskrá fyrir frístundaheimili hækkar um 8,8% og hefur þá hækkað um 14,9% á árinu.
8. Gjaldskrá grunnnáms skólahljómsveita hækkar um 20%. Hækkanir á sorphirðu og í stöðumæla í miðbænum.
9. Gjaldskrá fyrir sorphirðu á að hækka um 22,8%.
10. Gjaldskrá í stöðumæla fyrir þriðju og fjórðu stund hækkar um 50-100%.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fólk
Hugmyndabankar Sósíaldemókrata
-
The New Policy Institute
-
The Fabian Society
-
Global Progressive Forum
-
Progressive Policy Institue
-
Policy Network
Sósíaldemókratar um heim allan
-
Norski Verkamannaflokkurinn
-
Sænski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Danski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Finnski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Breski Verkamannaflokkurinn
-
Þýski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Grænlenski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Færeyski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Franski Sósíalistaflokkurinn
-
Hollenski Verkamannaflokkurinn
-
Belgíski Sósíalistaflokkurinn (hollenskumælandi)
-
Belgíski Jafnaðarmannaflokkurinn (frönskumælandi)
-
Austuríski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Írski verkamannaflokkurinn
-
Ítalski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Verkamannaflokkurinn í Lúxemburg
-
Maltneski Verkamannaflokkurinn
-
Norður-írski Verkamannaflokkurinn
-
Norður-írski Framfaraflokkurinn
-
Spænski Sósíalistaflokkurinn
-
Pórtúgalski Sósíalistaflokkurinn
-
Skoski Þjóðarflokkurinn
-
Jafnaðarmannaflokkurinn í Wales
-
Svissneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Gríski Sósíalistaflokkurinn
-
Króatíski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Tékkneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Ungverski Sósíalistaflokkurinn
-
Eistneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Lettneski Verkamannaflokkurinn
-
Lettneska Samfylkingin
-
Pólski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Pólski Vinstriflokkurinn
-
Pólska Vinstrifylkingin
-
Rúmenski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Serbneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Slóvakíski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Afríska Þjóðarráðið
-
Japanski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Japanski Lýðræðisflokkurinn
-
Ísraelski Verkamannaflokkurinn
-
Madaraka flokkurinn í Kenýa
-
Indónesíski Lýðræðisflokkurinn
-
Indverska Þjóðarráðið
-
Indverski Sósíalistaflokkurinn
-
Sósíalistaflokkur Chile
-
Lýðræðisflokkur Chile
-
Þjóðfrelsisflokkur Costa Rica
-
Samstöðuflokkkurinn í Quebec
-
Þjóðarflokkurinn í Quebec
-
Jafnaðarmannaflokkurinn í Hong Kong
-
Framlínuflokkurinn í Hong Kong
-
Borgaraflokkurinn í Hong Kong
-
Demókratíski byltingarflokkurinn í Mexíkó
-
Jafnaðar- og valfrelsisflokkur bænda í Mexíkó
-
Mongólski Þjóðbyltingarflokkurinn
-
Ný-sjálenski Verkamannaflokkurinn
-
Pakistanski Þjóðarflokkurinn
-
Verkamannflokkurinn í Singapore
-
Suður-Kóreski Verkamannaflokkurinn
-
Tyrkneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Tyrkneski Þjóðarflokkurinn
-
Afganski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Kanadíski Lýðræðisflokkurinn
-
Ástralski Verkamannaflokkurinn
-
Brasilíski Verkamannaflokkurinn
-
Brasilíski sósíalistaflokkurinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Taktu afstöðu
Ríkisstjórn hvaða flokka vilt þú af loknum kosningum 12. maí nk.?
Tenglar
Íslenskir sósíaldemókratar á netinu í stafrófsröð
- Agnar Freyr Helgason
- Alma Joensen
- Andrés Jónsson
- Anna Kristín Gunnarsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Arndís Anna Gunnarsdóttir
- Atli Bollason
- Atli Rafnsson
- Ágúst Einarsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Páll Árnason
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Bjarni Gaukur Þórmundsson
- Björgvin G. Sigurðsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björk Vilhelmsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bryndís Nielsen
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagur B. Eggertsson
- Dofri Hermannsson
- Einar Örn Einarsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Gauti Eggertsson
- Glúmur Baldvinsson
- Grétar Gunnarsson
- Guðbjartur Hannesson
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðmundur Rúnar Árnason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Guðrún Erlingsdóttir
- Guðrún Ögmundsdóttir
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar H. Gunnarsson
- Gunnar Svavarsson
- Gylfi Þorkelsson
- Helga Rakel Guðrúnardóttir
- Helga Tryggvadóttir
- Helga Vala Helgadóttir
- Helgi Hjörvar
- Hildur Edda Einarsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hörður Guðbrandsson
- Ingimundur Sveinn Pétursson
- Ingólfur Margeirsson
- Jakob Frímann Magnússon
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ársælsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Jón Gunnarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Karl V. Matthíasson
- Katrín Júlíusdóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Sveinbjörnsson
- Kristrún Heimisdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Lúðvík Bergvinsson
- Lúðvík Geirsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Norðdahl
- Mörður Árnason
- Oddný Sturludóttir
- Páll Einarsson
- Ragnheiður Hergeirsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Róbert Marshall
- Sandra Franks
- Sigrún Elsa Smáradóttir
- Sigurjón Sveinsson
- Sonja B. Jónsdóttir
- Stefán Benediktsson
- Stefán Jóhann Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Svanfríður Jónasdóttir
- Sveinn Kristinsson
- Tinna Mjöll Karlsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður B. Eggertsdóttir
- Valgerður Bjarnadóttir
- Þorleifur Örn Arnarsson
- Þórhildur Þorleifsdóttir
- Þórir Hrafn Gunnarsson
- Þórunn Sveinbjarnardóttir
- Þórður Sveinsson
- Örlygur Hnefill Jónsson
- Össur Skarphéðinsson
Athugasemdir
Það er þörf á tiltekt eftir 12 ára óstjórn í fjármálum borgarinnar sem kostar okkur borgarana mikið enda hafði Ingibjörg Sólrún ekki áhuga á bókhaldi eins og við munum sem borgum mistökin og sukkið.
Við munum það líka við nþ.k. kosningar til Alþingis :)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.12.2006 kl. 01:01
Þannig er það jú líka alltaf í pólitík: Ef vinstrimenn klúðra einhverju er það vinstrimönnum að kenna og ef hægrimenn klúðra einhverju er það líka vinstrimönnum að kenna.
hee (IP-tala skráð) 6.12.2006 kl. 10:29
Hvað áttu við Hildur? Að R-listinn hafi ekki stjórnað borginni og að ekki séu til staðar skuldir sem þarf að greiða niður? Skuldir sem var safnað í tíð R-listans? Svona almenn athugasemd er fráleit. Svo er ein spurning til Kratabloggsins - kunnið þið skýringar á því af hverju systurbloggið - Orðið - tók alltaf út athugasemdir og leiðréttingar á færslum sem voru þeim „óþægilegar“ af einhverjum ástæðum ? Nú síðasta hafa þeir alveg skrúfað fyrir athugasemdir. Nútímaleg samræðustjórnmál.
ag (IP-tala skráð) 6.12.2006 kl. 10:42
Jú, R-listinn stjórnaði borginni og það hentar núverandi meirihluta vel því að akkúrat ekkert af því sem þeir gera er nú á þeirra ábyrgð og þeir fara létt með að svíkja kosningaloforð.
hee (IP-tala skráð) 6.12.2006 kl. 10:51
Já, ég varð var við gjaldskrárhækkun í gær, og þá vegna stöðumælasektar. Þar sem ég er námsmaður við HÍ, þá sæki ég Þjóðarbókhlöðuna ansi oft. Undanfarið, og þá aðallega þegar prófin nálgast, þá koma bílastæða-vandamálin í ljós, og það getur verið ansi hreint pirrandi.
En svo ég haldi nú áfram, þá voru öll bílastæði, bæði fyrir framan Bókhlöðuna, og Hótel Sögu full, svo ég brá á það ráð, líkt og 10-15 aðrir, að leggja bílnum úti á grasi. Inni á bókhlöðu var ég svo í 10 mínútur eða svo, á meðan ég skilaði bókum fyrir námskeiðið Þjóðernishyggja og þjóðernisátök. Þegar ég kom út aftur, þá blasti við þessi væna sekt upp á 2500kr. Helvítis hugsaði ég með mér, hafa þeir ekkert þarfara að gera. Ég get svo svarið það að ég hef ekki séð einn einasta stöðumælavörð á svæðinu, síðan skólinn byrjaði í haust. En hvað um það, sektina borgaða ég, og Reykjavíkurborg var svo væn að gefa mér 550kr afslátt, ef ég borgaði innan þriggja daga, en sætt hjá þeim ;)
Jón Óðinn Reynisson (IP-tala skráð) 6.12.2006 kl. 13:10
Hildur - hvaða kosningaloforð nákvæmlega? Ég spyr því ég man það ekki, en mér finnst það alveg líklegt. Hins vegar er ný komin skýrsla KPMG um stöðu borgarinnar og er hún víst töluvert verri en menn höfðu haldið. Slíkt hlítur að vera eðlilegur forsendubrestur vegna kosningaloforða - eða á alltaf að halda þau, skilyrðislaust? Annars erum við ábyggilega sammála, mér er meinilla við þessar hækkanir.
Jón Óðinn - hrikaleg saga, ljóst að bílastæði eru vandamál á mörgum stöðum. Það þýðir ekki að eðlilegt sé að líta framhjá því að fólk leggi upp á grasi. Það væri fljótt að eyðileggjast ef allir gerðu líkt og þú og þess vegna eru viðurlög við brotinu. Talaðu við þá sem stjórna þjóðarbókhlöðunni og reyndu að láta breyta túninu í bílastæði.
ag (IP-tala skráð) 6.12.2006 kl. 14:44
Meðal kosningaloforða Sjalla var 25% lækkun leikskólagjalda -sem þeir eru að hækka núna. Þeir höfðu alla valdatíð R-listans talað illa um fjárhagsstöðu borgarinnar en eins og Steinunn Valdís benti á í kosningabaráttunni gáfu þeir henni greinilega góða einkunn fyrst þeir treystu sér fyrir þessi djörfu kosningaloforð.
Þessi skýrsla KPMG var bæði jákvæð og neikvæð. Ég man ekki betur en það hafi verið orð Vilhjálms að hún hafi verið "svört" á meðan Dagur B benti á að hún sannaði að fjárhagsstaða borgarinnar væri mun betri en Sjálfstæðismenn höfðu haldið fram alla valdatíð R-listans.
Annars viðurkenni ég að ég kynnti mér hana ekki út í hörgul. Hvað sem því líður er hér ekkert um annað að ræða en svik sjálfstæðismanna við kjósendurna, svik sem á sér ekki réttlætingu í verkum R-listans.
hee (IP-tala skráð) 6.12.2006 kl. 15:19
Já það er satt hjá þér (AG), þetta er hrikaleg saga ;). Þú hefur greinilega ekki skilið point-ið hjá mér. Ég var ekki að réttlæta það sem ég gerði, þá hefði ég sleppt því að setja það hér inn. Ég var einungis að benda á það að stöðumælasektir hafa hækkað. Sömuleiðis finnst mér 2500kr fullmikið fyrir brot af þessu tagi. Ég tel að förstöðumenn Þjóðarbókhlöðunnar ráði síðan litlu um það hvort túnið verði gert að bílastæði eður, ei. Það er á valdsviði borgarinnar.
Jón Óðinn Reynisson (IP-tala skráð) 6.12.2006 kl. 15:47
Jón - Þjóðarbókhlöðumenn ættu að lobbía, til þess ættir þú að tala við þá. R-listinn hækkaði auka stöðubrotin á sínum tíma upp í þessa upphæð.
Hildur - sammála þér, ekki nógu gott að svíkja þetta, en eins og við þekkjum eru menn ekki einir í meirihluta. Þó vill ég alls ekkert kenna Framsókn um þetta, þvert á móti, en einhverjar forgangsraðanir hafa væntanlega verið gerðar í málefnasamning. Sjáum hvað setur á kjörtímabilinu og hvort það takist að laga þennan afleita rekstur eitthvað; hversu nákvæmlega vondur hann var nákvæmlega skiptir kannski ekki öllu máli, þó skýrsla KPMG hafi sýnt það svart á hvítu að hann var verulega slæmur. Ég vil þó taka heilshugar undir það að meginreglan er að standa eigi við kosningaloforð. Látum þetta svo nægja af löngum athugasemdum, líklegast ekki þetta sem menn eru að leita eftir með svona athugasemdakerfi. Ég vildi síður að jafnaðarmenn lokuðu þessu kommentakerfi líka eins og á ordid.blog.is, en því var lokað þegar menn gagnrýndu færslur (og þeir höfðu ekki lengur við að eyða þeim út).
ag (IP-tala skráð) 6.12.2006 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.