Föstudagur, 22. desember 2006
Áfellisdómur yfir efnahagsstjórninni
Fyrr í dag lækkaði matsfyrirtækið Standard & Poor's lánshæfiseinkunn íslenska ríkissjóðsins vegna ójafnvægis á milli peningamála og ríkisfjármála hér á landi. Frá þessu er greint á heimasíðu Seðlabankans. Má rekja lækkunina beint til ósamræmis í nýsamþykktum fjárlögum annars vegar og vaxtahækkun Seðlabankans í gær hins vegar.Segir meðal annars í greiningunni:
Lækkunin endurspeglar minnkandi aðhald í ríkisfjármálum í aðdraganda þingkosninganna 2007. Breytingar við afgreiðslu fjárlaga 2007 eru þensluhvetjandi á sama tíma og brýn þörf er á að draga úr þjóðhagslegu ójafnvægi sem stafar af óhóflegri innlendri eftirspurn. Þessi þensluhvetjandi stefna er æ meira á skjön við stefnuna í peningamálum sem hefur knúið Seðlabankann til að auka enn frekar aðhald sitt, eins og hækkun stýrivaxta um 0,25 prósentur hinn 21. desember ber vitni. Þar með aukast líkur á harðri lendingu íslenska hagkerfisins, þegar dregur úr því þjóðhagslega ójafnvægi sem skapast hefur síðan útlána- og fjárfestingaþenslan hófst fyrir tveimur árum.
Koma þessar fréttir heim og saman við skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, sem unnin var að beiðni Samtaka atvinnulífsins og kom út fyrr í vikunni. Eru þar gerðar alvarlegar athugasemdir við aðhaldsleysi í rekstri ríkis og sveitarfélaga og gengið svo langt að fullyrða að heppilegast væri að taka upp nýjan gjaldmiðil, þá væntanlega evruna, ef fram heldur sem horfir. Í skýrslunni er farið ítarlega yfir samspil ríkisfjármála og peningamálastjórnunar og mælir Kratabloggið hiklaust með lestri skýrslunnar fyrir áhugasama um stjórnmál og efnahagsmál. Í skýrslunni kemur eftirfarandi meðal annars fram:
Á uppgangstímum, þegar Seðlabankinn hækkar vexti, er mjög mikilvægt að ríkisfjármálin séu tekin föstum tökum og skattar hvorki lækkaðir né gripið til annarra aðgerða sem eru til þess fallnar að auka eftirspurn í hagkerfinu. Þessu hefur verið öfugt farið undanfarin ár. Tekjuskattshlutfall hefur verið lækkað og gefin fyrirheit um að tekjum vegna einkavæðingar Símans yrði ráðstafað í miklar framkvæmdir. Slík hegðan hefur eðlilega mikil áhrif á væntingar og vekur vonir um frekari uppgang og þar með eftirspurnaraukningu. Það leiðir á endanum til verðbólguþrýstings.
Efnahagsstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins fær falleinkunn, ef tekið er mið að skýrslu Hagfræðistofnunar annars vegar og viðbrögðum erlendra matsfyrirtækja við nýsamþykktum fjárlögum og vaxtahækkunum. Það er löngu tímabært að íslenskir fjölmiðlamenn fari að fjalla um málið af meiri festu og gagnrýni og efast um þær fantasíur íhaldsmanna að hægri mönnum sé einum treystandi fyrir ábyrgri fjármálastjórn. Öllum ætti að vera ljóst að sú mýta er varla nothæf lengur.
Lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs lækkaðar hjá Standard & Poor's | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fólk
Hugmyndabankar Sósíaldemókrata
-
The New Policy Institute
-
The Fabian Society
-
Global Progressive Forum
-
Progressive Policy Institue
-
Policy Network
Sósíaldemókratar um heim allan
-
Norski Verkamannaflokkurinn
-
Sænski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Danski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Finnski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Breski Verkamannaflokkurinn
-
Þýski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Grænlenski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Færeyski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Franski Sósíalistaflokkurinn
-
Hollenski Verkamannaflokkurinn
-
Belgíski Sósíalistaflokkurinn (hollenskumælandi)
-
Belgíski Jafnaðarmannaflokkurinn (frönskumælandi)
-
Austuríski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Írski verkamannaflokkurinn
-
Ítalski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Verkamannaflokkurinn í Lúxemburg
-
Maltneski Verkamannaflokkurinn
-
Norður-írski Verkamannaflokkurinn
-
Norður-írski Framfaraflokkurinn
-
Spænski Sósíalistaflokkurinn
-
Pórtúgalski Sósíalistaflokkurinn
-
Skoski Þjóðarflokkurinn
-
Jafnaðarmannaflokkurinn í Wales
-
Svissneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Gríski Sósíalistaflokkurinn
-
Króatíski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Tékkneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Ungverski Sósíalistaflokkurinn
-
Eistneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Lettneski Verkamannaflokkurinn
-
Lettneska Samfylkingin
-
Pólski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Pólski Vinstriflokkurinn
-
Pólska Vinstrifylkingin
-
Rúmenski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Serbneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Slóvakíski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Afríska Þjóðarráðið
-
Japanski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Japanski Lýðræðisflokkurinn
-
Ísraelski Verkamannaflokkurinn
-
Madaraka flokkurinn í Kenýa
-
Indónesíski Lýðræðisflokkurinn
-
Indverska Þjóðarráðið
-
Indverski Sósíalistaflokkurinn
-
Sósíalistaflokkur Chile
-
Lýðræðisflokkur Chile
-
Þjóðfrelsisflokkur Costa Rica
-
Samstöðuflokkkurinn í Quebec
-
Þjóðarflokkurinn í Quebec
-
Jafnaðarmannaflokkurinn í Hong Kong
-
Framlínuflokkurinn í Hong Kong
-
Borgaraflokkurinn í Hong Kong
-
Demókratíski byltingarflokkurinn í Mexíkó
-
Jafnaðar- og valfrelsisflokkur bænda í Mexíkó
-
Mongólski Þjóðbyltingarflokkurinn
-
Ný-sjálenski Verkamannaflokkurinn
-
Pakistanski Þjóðarflokkurinn
-
Verkamannflokkurinn í Singapore
-
Suður-Kóreski Verkamannaflokkurinn
-
Tyrkneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Tyrkneski Þjóðarflokkurinn
-
Afganski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Kanadíski Lýðræðisflokkurinn
-
Ástralski Verkamannaflokkurinn
-
Brasilíski Verkamannaflokkurinn
-
Brasilíski sósíalistaflokkurinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Taktu afstöðu
Tenglar
Íslenskir sósíaldemókratar á netinu í stafrófsröð
- Agnar Freyr Helgason
- Alma Joensen
- Andrés Jónsson
- Anna Kristín Gunnarsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Arndís Anna Gunnarsdóttir
- Atli Bollason
- Atli Rafnsson
- Ágúst Einarsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Páll Árnason
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Bjarni Gaukur Þórmundsson
- Björgvin G. Sigurðsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björk Vilhelmsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bryndís Nielsen
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagur B. Eggertsson
- Dofri Hermannsson
- Einar Örn Einarsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Gauti Eggertsson
- Glúmur Baldvinsson
- Grétar Gunnarsson
- Guðbjartur Hannesson
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðmundur Rúnar Árnason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Guðrún Erlingsdóttir
- Guðrún Ögmundsdóttir
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar H. Gunnarsson
- Gunnar Svavarsson
- Gylfi Þorkelsson
- Helga Rakel Guðrúnardóttir
- Helga Tryggvadóttir
- Helga Vala Helgadóttir
- Helgi Hjörvar
- Hildur Edda Einarsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hörður Guðbrandsson
- Ingimundur Sveinn Pétursson
- Ingólfur Margeirsson
- Jakob Frímann Magnússon
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ársælsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Jón Gunnarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Karl V. Matthíasson
- Katrín Júlíusdóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Sveinbjörnsson
- Kristrún Heimisdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Lúðvík Bergvinsson
- Lúðvík Geirsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Norðdahl
- Mörður Árnason
- Oddný Sturludóttir
- Páll Einarsson
- Ragnheiður Hergeirsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Róbert Marshall
- Sandra Franks
- Sigrún Elsa Smáradóttir
- Sigurjón Sveinsson
- Sonja B. Jónsdóttir
- Stefán Benediktsson
- Stefán Jóhann Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Svanfríður Jónasdóttir
- Sveinn Kristinsson
- Tinna Mjöll Karlsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður B. Eggertsdóttir
- Valgerður Bjarnadóttir
- Þorleifur Örn Arnarsson
- Þórhildur Þorleifsdóttir
- Þórir Hrafn Gunnarsson
- Þórunn Sveinbjarnardóttir
- Þórður Sveinsson
- Örlygur Hnefill Jónsson
- Össur Skarphéðinsson
Athugasemdir
Lofið mér því að þegar við komumst í ríkisstjórn þá verð ég fjármálaráðherra
Þórey Rúnarsdóttir (IP-tala skráð) 22.12.2006 kl. 17:20
"Það er löngu tímabært að íslenskir fjölmiðlamenn fari að fjalla um málið af meiri festu og gagnrýni og efast um þær fantasíur íhaldsmanna að hægri mönnum sé einum treystandi fyrir ábyrgri fjármálastjórn."
Það þarf ekki mikið til að svara þessu: R-listinn.
Hjörtur J. Guðmundsson, 22.12.2006 kl. 22:04
Hvað í fökkanum kemur R-listinn málinu við?
Hér er verið að ræða þá fantasíu íhaldsmanna að hægrimönnum sé einum treystandi fyrir ábyrgri fjármálastjórn -sem þeim er augljóslega ekki.
hee (IP-tala skráð) 25.12.2006 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.