Leita í fréttum mbl.is

Þingmaður með vinstri og bæjarstjóri með hægri?

Af Stjániblái.is

Samstarfsflokkur okkar sjálfstæðismanna gerði þá kröfu að ég léti af starfi bæjarstjóra Akureyrar í kjölfar þess að ég hefði sigur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Samfylkingunni fannst það ekki ásættanlegt að ég gegndi starfi bæjarstjóra á sama tíma og ég leiddi lista sjálfstæðismanna í kosningabaráttu fyrir Alþingiskosningarnar á komandi vori.  Ég varð með öðrum orðum að afsala mér starfinu sem fyrst í kjölfar prófkjörsins svo meirihlutinn héldi í stað þess að gegna starfinu lengur.
Kristján Þór
Ætlaði Kristján Þór Júlíusson virkilega að sitja áfram sem bæjarstjóri á Akureyri samhliða því að vera þingmaður þjóðarinnar?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Örn Gíslason

Ég veit ekki hvað gengur á í kollinum á Kristjáni, en það er amk ekkert í þessari tilvitnun sem bendir til þess að svarið við spurningunni ykkar sé jákvætt.

Einar Örn Gíslason, 6.12.2006 kl. 12:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýkratar

Nýkratar
Nýkratar er félagskapur fólks sem aðhyllist sósíaldemókratisma (jafnaðarstefnu) í stjórnmálum.

Fólk

Hugmyndabankar Sósíaldemókrata

Sósíaldemókratar um heim allan

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband