Leita í fréttum mbl.is

Blaðamenn, álitgjafar og bloggarar á launaskrá hjá Pentagon

Er eðlilegt að bandaríski herinn taki þátt í áróðurstríði á netinu, útvarpi og í sjónvarpi? ingvi hrafn

Að hann greiði fólki fyrir að fara í þætti, á spjallsíður og halda fram rökum fyrir stríðsrekstrinum í Írak?

Samkvæmt nýlegum fréttum þá hefur bandaríska varnarmálaráðuneytið ákveðið að setja á fót sérstaka deild í þessum tilgangi.

cgr_eng_iraq_afghanistanÞað er umhugsunarefni fyrir Íslendinga nú þegar að rætt er um að koma á fót íslenskri leyniþjónustu að fréttafölsun og röng upplýsingagjöf eru á meðal viðurkenndra vinnuaðferða hjá slíkum stofnunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahaha, rithöfundur Boston Legal er lögfræðingur að mennt og þættirnir innihalda gríðarlega ádeilu á stjórn og réttarkerfi BNA.  Enda er Denny Crane aðalrugludallur þáttarins og sá eini opinberi stuðningsmaður republicana.

Þórey Rúnarsdóttir (IP-tala skráð) 23.11.2006 kl. 00:24

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Big Brother is watching you.

Villi Asgeirsson, 23.11.2006 kl. 09:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýkratar

Nýkratar
Nýkratar er félagskapur fólks sem aðhyllist sósíaldemókratisma (jafnaðarstefnu) í stjórnmálum.

Fólk

Hugmyndabankar Sósíaldemókrata

Sósíaldemókratar um heim allan

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband