Leita í fréttum mbl.is

90% lánin voru mistök

Eins og flestir muna var eitt aðal kosningaloforð Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar 90% húsnæðislán. Þeir stóðu við stóru orðin og varð það til þess að fasteignaverð hækkaði verulega á kjörtímabilinu. ... gríðarlegt framboð af lánsfjármagni er án efa aðal ástæða ört hækkandi fasteignaverðs. 90% lán íbúðalánasjóðs var pólitísk ákvörðun ríkisstjórnarinnar og í kjölfarið fóru bankarnir að keppa um kúnnana og buðu jafnvel 100% lán á tímabili. Það er alveg deginum ljósara að 90% lánin voru mistök.

Skrifar Guðríður Arnardóttur bæjarfulltrúi í Kópavogi. 

Á morgun hefst flokksþing Framsóknarflokksins. Hvað ætli flokkurinn draga upp úr hattinum að þessu sinni?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Jónsson

Hækkun Íbúðalánasjóðs hafði lítil áhrif til hækkunar. Megin ástæða hækkunar var sterk innkoma bankanna á markaðinn með öllum markaðslátunum sem því fylgdu.

Íbúðalánasjóður einn og sér hefði haft að öllum líkindum mun óverulegri áhrif.

Baldvin Jónsson, 1.3.2007 kl. 16:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýkratar

Nýkratar
Nýkratar er félagskapur fólks sem aðhyllist sósíaldemókratisma (jafnaðarstefnu) í stjórnmálum.

Fólk

Hugmyndabankar Sósíaldemókrata

Sósíaldemókratar um heim allan

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband