Leita í fréttum mbl.is

Neyslustýring

Fulltrúi Vinstri Grænna kom fram í Kastljósinu í gærkvöldi og lagði til að ríkið hlutaðist enn frekar til um það hvað Íslendingar borða og drekka með því að auka neyslustýringu skatta.

Fulltrúi Samfylkingarinnar, Ágúst Ólafur sat hinum megin við borðið.  Að mínu mati sýnir þátturinn mikinn mun á þessum tveim flokkum, sem skilgreina sig vinstra megin við miðju íslenskra stjórnmála.  Einn flokkurinn treystir fólki.  Hinn flokkurinn vill stanslaust hafa vit fyrir almenningi.  Því miður er afskaplega stutt í forsjárhyggjuna hjá Vinstri Grænum.

- EÖE 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki rétt að lækka þá skatta á áfengi og tóbaki ?

Lögleiða kannabis og önnur fíkniefni ?

Er ekki ljóst að Samfylkingin stendur líka fyrir neyslustýringu, þó ekki jafn mikla og Vinstri-Græn ?

Fyrir mér er neyslustýring ekkert bannyrði, en fyrst og fremst finnst mér réttast að þeir sem reykja - borgi meira til ríkis v/ aukins kostnaðar við heilsugæslu við þá stétt.

Sama á við óhóflegt gosdrykkjaþamb - það bitnar á heilsunni - sem bitnar aftur á ríkiskassanum. 

 Og er lífeyrissjóðskerfið Íslenska ekki argasta forsjárhyggja ? Að skylda fólk til að spara ? Er það ekki of langt gengið með ráðstafa peningum fólks ?

Hreinn (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 12:36

2 identicon

Já ég horfði "actually" á hann.

Hreinn (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýkratar

Nýkratar
Nýkratar er félagskapur fólks sem aðhyllist sósíaldemókratisma (jafnaðarstefnu) í stjórnmálum.

Fólk

Hugmyndabankar Sósíaldemókrata

Sósíaldemókratar um heim allan

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband