Færsluflokkur: Dægurmál
Laugardagur, 16. desember 2006
Þeir hljóta að iða af spenningi yfir þessum notalegu samverustundum
Framsóknarflokkurinn er 90 ára í dag.
Fram kom í hádegisfréttum Stöðvar 2 að:
"Um land allt standi framsóknarfélög fyrir hátíðardagskrá og notalegum samverustundum þar sem framsóknarmenn geta hist og haldið daginn hátíðlegan í góðra vina hópi. Boðið er upp á ýmsar ljúffengar veitingar, í föstu formi og andlegu, allt eftir því hvað andinn blæs mönnum í brjóst á hverjum stað. Þingmenn og ráðherrar munu koma við eftir því sem aðstæður leyfa.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 24. nóvember 2006
Símafyrirtækin eru í fákeppni
Varaþingmaðurinn Sandra Franks á skilið hrós fyrir að hafa tekið upp á Alþingi ýmis óútskýrð atriði sem snerta meinta samkeppni á íslenska farsímamarkaðnum.
Sandra var í viðtali hjá Jóhanni Haukssyni á Útvarpi Sögu í gærmorgun og á heimasíðu hennar má lesa grein hennar um málið. Jóhann lofaði í þættinum að ganga á eftir svörum frá Símanum og Vodafone. Það verður spennandi að heyra hvort þau svör fáist í þættinum í dag. Og enn meira spennandi verður að heyra hvort það verði ærleg svör eða gamalkunnur spuni um að hér sé símakostnaður lægri en víða annars staðar.
Við birtum hér brot úr grein Söndru:
Farsímanotandi sem er í áskrift hjá Betri leið? hjá Símanum greiðir 11 krónur fyrir hverja mínútu þegar hann hringir innan GSM-kerfis Símans. Mínútugjaldið hækkar hins vegar upp í 22 krónur, eða um 100%, ef hann hringir yfir í önnur kerfi. Sama er uppi á teningnum hjá Vodafone. Farsímanotandi í áskriftarleið GSM vinir hjá Vodafone greiðir 10,90 króna mínútugjald þegar hringt er innan GSM-kerfis, en þegar símtalið fer yfir í önnur farsímakerfi hækkar mínútugjaldið í 21,90 krónur á mínútu. Þarna er um sömu hækkun að ræða og hjá Símanum. Hjá báðum fyrirtækjunum hækkar gjaldið þá um 100%.
Hér virðast því stóru símafyrirtækin stunda verðsamráð í skjóli fákeppni. Er það löglegt? Í kjölfar þess að númeraflutningur milli símkerfa var gefinn frjáls vita notendur ekki lengur hvort hringing fer á milli kerfa þegar númer er valið. Notandinn getur því hæglega verið fluttur á milli símkerfa án þess að hafa nokkra hugmynd um það. Hann hefur því enga vitneskju um þegar símtalið verður allt í einu 100% dýrara. Bæði símafyrirtækin bregðast þeirri siðferðilegu skyldu að láta kaupanda þjónustunnar vita þegar gjaldið tvöfaldast við að hringing er flutt milli kerfa.
Þessi mikla aukning á mínútugjaldi er óskiljanleg. Það eru engin tæknileg rök fyrir því að mínútugjaldið hækki svo gríðarlega við það eitt að hringing flyst milli kerfa. Ég flokka hana því undir okur í skjóli fákeppni.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 01:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fólk
Hugmyndabankar Sósíaldemókrata
-
The New Policy Institute
-
The Fabian Society
-
Global Progressive Forum
-
Progressive Policy Institue
-
Policy Network
Sósíaldemókratar um heim allan
-
Norski Verkamannaflokkurinn
-
Sænski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Danski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Finnski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Breski Verkamannaflokkurinn
-
Þýski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Grænlenski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Færeyski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Franski Sósíalistaflokkurinn
-
Hollenski Verkamannaflokkurinn
-
Belgíski Sósíalistaflokkurinn (hollenskumælandi)
-
Belgíski Jafnaðarmannaflokkurinn (frönskumælandi)
-
Austuríski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Írski verkamannaflokkurinn
-
Ítalski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Verkamannaflokkurinn í Lúxemburg
-
Maltneski Verkamannaflokkurinn
-
Norður-írski Verkamannaflokkurinn
-
Norður-írski Framfaraflokkurinn
-
Spænski Sósíalistaflokkurinn
-
Pórtúgalski Sósíalistaflokkurinn
-
Skoski Þjóðarflokkurinn
-
Jafnaðarmannaflokkurinn í Wales
-
Svissneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Gríski Sósíalistaflokkurinn
-
Króatíski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Tékkneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Ungverski Sósíalistaflokkurinn
-
Eistneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Lettneski Verkamannaflokkurinn
-
Lettneska Samfylkingin
-
Pólski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Pólski Vinstriflokkurinn
-
Pólska Vinstrifylkingin
-
Rúmenski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Serbneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Slóvakíski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Afríska Þjóðarráðið
-
Japanski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Japanski Lýðræðisflokkurinn
-
Ísraelski Verkamannaflokkurinn
-
Madaraka flokkurinn í Kenýa
-
Indónesíski Lýðræðisflokkurinn
-
Indverska Þjóðarráðið
-
Indverski Sósíalistaflokkurinn
-
Sósíalistaflokkur Chile
-
Lýðræðisflokkur Chile
-
Þjóðfrelsisflokkur Costa Rica
-
Samstöðuflokkkurinn í Quebec
-
Þjóðarflokkurinn í Quebec
-
Jafnaðarmannaflokkurinn í Hong Kong
-
Framlínuflokkurinn í Hong Kong
-
Borgaraflokkurinn í Hong Kong
-
Demókratíski byltingarflokkurinn í Mexíkó
-
Jafnaðar- og valfrelsisflokkur bænda í Mexíkó
-
Mongólski Þjóðbyltingarflokkurinn
-
Ný-sjálenski Verkamannaflokkurinn
-
Pakistanski Þjóðarflokkurinn
-
Verkamannflokkurinn í Singapore
-
Suður-Kóreski Verkamannaflokkurinn
-
Tyrkneski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Tyrkneski Þjóðarflokkurinn
-
Afganski Jafnaðarmannaflokkurinn
-
Kanadíski Lýðræðisflokkurinn
-
Ástralski Verkamannaflokkurinn
-
Brasilíski Verkamannaflokkurinn
-
Brasilíski sósíalistaflokkurinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 933
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Taktu afstöðu
Tenglar
Íslenskir sósíaldemókratar á netinu í stafrófsröð
- Agnar Freyr Helgason
- Alma Joensen
- Andrés Jónsson
- Anna Kristín Gunnarsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Arndís Anna Gunnarsdóttir
- Atli Bollason
- Atli Rafnsson
- Ágúst Einarsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Páll Árnason
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Bjarni Gaukur Þórmundsson
- Björgvin G. Sigurðsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björk Vilhelmsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bryndís Nielsen
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagur B. Eggertsson
- Dofri Hermannsson
- Einar Örn Einarsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Gauti Eggertsson
- Glúmur Baldvinsson
- Grétar Gunnarsson
- Guðbjartur Hannesson
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðmundur Rúnar Árnason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Guðrún Erlingsdóttir
- Guðrún Ögmundsdóttir
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar H. Gunnarsson
- Gunnar Svavarsson
- Gylfi Þorkelsson
- Helga Rakel Guðrúnardóttir
- Helga Tryggvadóttir
- Helga Vala Helgadóttir
- Helgi Hjörvar
- Hildur Edda Einarsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hörður Guðbrandsson
- Ingimundur Sveinn Pétursson
- Ingólfur Margeirsson
- Jakob Frímann Magnússon
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ársælsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Jón Gunnarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Karl V. Matthíasson
- Katrín Júlíusdóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Sveinbjörnsson
- Kristrún Heimisdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Lúðvík Bergvinsson
- Lúðvík Geirsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Norðdahl
- Mörður Árnason
- Oddný Sturludóttir
- Páll Einarsson
- Ragnheiður Hergeirsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Róbert Marshall
- Sandra Franks
- Sigrún Elsa Smáradóttir
- Sigurjón Sveinsson
- Sonja B. Jónsdóttir
- Stefán Benediktsson
- Stefán Jóhann Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Svanfríður Jónasdóttir
- Sveinn Kristinsson
- Tinna Mjöll Karlsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður B. Eggertsdóttir
- Valgerður Bjarnadóttir
- Þorleifur Örn Arnarsson
- Þórhildur Þorleifsdóttir
- Þórir Hrafn Gunnarsson
- Þórunn Sveinbjarnardóttir
- Þórður Sveinsson
- Örlygur Hnefill Jónsson
- Össur Skarphéðinsson